föstudagur, 13. júní 2014

ONE TO WATCH // KRISBEATS

Krisbeats betur þekktur sem Kristján Steinn eða Krissi byrjaði fyrst að gera tónlist þegar hann var í 10. bekk. Þá keypti hann sér fyrsta plötuspilarann sinn Technics SL 1200 og fékk sér svo MPC2000xl.
Madlib og J Dilla eru stórar ástæður fyrir því að hann byrjaði að semja sína eigin tónlist svo hlustaði hann líka mikið á hip hop og vildi sjá hvort hann gæti gert þetta sjálfur.
Við spurðum Krissa hver framtíðarplönin voru fyrir Krisbeats var það einfaldlega að hann ætlaði að lifa í núinu og sjá hvað mun gerast en planað er að gefa út EP bráðlega.



Hvað eru 5 Hlutir sem þú notar á hverjum degi?

1) Hringur & Úr
2) Sími
3)Skór
4)Pres
5)Sólgleraugu

Engin ummæli:

Skrifa ummæli