fimmtudagur, 24. júlí 2014

JEFF KOONS

Jeff Koons er Bandarískur listamaður þekktur aðallega fyrir eftirhermu skúlptur sinn af venjulegum hlutum eins og chromeuð blöðrudýr eða ristastórum blómahund. Svo gerði hann líka heimsfrægu gullstyttuna af Michael Jackson og apanum hans Bubble.
Koons setti heimsmet í að selja dýrasta listaverk eftir lifandi listamann en hann seldi appelsínugulan blöðruhund á 58,4 milljónir dollara (um 6.752.208.000 kr!!!) I know right fkn klikkað!! Búið er að setja upp verk Koons allstaðar í heiminum meðal annars í Bilbao á Spáni og New York. 
Koons hefur tekið fram að það er engin falin merking á bakvið list sína og að það sem þú sérð er bara það sem þú sérð. Basic. 















Engin ummæli:

Skrifa ummæli