þriðjudagur, 8. júlí 2014

DAMIEN HIRST

Damien Hirst er einn af þekktustu Bresku listamönnum í heiminum og einn ríkasti.
Dauði er aðal viðfangsefnið í verkum hans og segist hann sjálfur ekki vera hræddur við dauðann. Hann varð fyrst þekktur fyrir verk sín af dauðum dýrum eins og hákarli og kúum sem hann var búin að saga í búta og setja svo aftur saman. Hann er einnig þekktur fyrir fiðrildamyndir þar sem hann notar fiðrildi til að búa til kirkjuglugga, hauskúpuna sem hann þakti í demöntum og mislituðu doppumyndirnar sínar.

"So smoking is the perfect way of commit suicide without actually dying. I smoke because it's bad"

"I have always been aware that you have to get people listening before you can change their minds. Any artist's big fear is being ignored, so if you get debate, that's great"








Engin ummæli:

Skrifa ummæli